Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Meconopsis napaulensis
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   napaulensis
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkiblásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauđur, purpura eđa blár, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   100-150 sm, allt ađ 260 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silkiblásól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 260 sm há. Stönglar greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf í ţéttum hvirfingum, fjađurflipótt, allt ađ 50 x 10 sm, flipar fjađurflipóttir, ţornhćrđir, flipar bogadregnir eđa hvassyddir, neđri stöngullauf međ stuttan legg, efri stöngullauf legglaus, lensulaga, heilrend eđa fjađurskert, fleyglaga til eyrđ viđ grunninn. Blómin hangandi, í greinóttum skúf, allt ađ 17 blóma, blómleggir lítiđ eitt ţornhćrđ, allt ađ 7,5 sm. Krónublöđ 4, öfugegglaga til hálfkringlótt, allt 4 x 3 sm, rauđ til purpura eđa blá, sjaldan hvít. Frjóhnappar appelsínugulir. Aldin oddvala-aflöng, ţétt ţakin ađlćgum ţornhárum, opnast međ 5-8 topplokum.
     
Heimkynni   M Nepal - SV Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur veriđ af og til í Lystigarđinum. Deyr ađ blómgun lokinni.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' - međ hvít blóm
     
Útbreiđsla  
     
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is