Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Ættkvísl |
|
Sambucus |
|
|
|
Nafn |
|
nigra |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Svartyllir |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi/skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rjómahvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
3-5 m (-9 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hraðvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Margstofna runni með sprunginn börk, árssprotar gráleitir með stórum korkvörtum, mergur hvítur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin gagnstæð, allt að 30 sm, smáblöð oftast 5 en geta verið 3-9. Smáblöðin langegglaga, hárlaus, hvasstennt, dökkgræn, þefill, 3-10 sm að lengd. Blómin ilmsterk, gulhvít, blómskipun sveiplík, flöt. Aldin gljáandi svört ber, æt. Þokkalega fallegir haustlitir. Ber og blóm oft notuð í lækningaskyni. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Norður Afríka, SV Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrar- eða sumargræðlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð trjá- og runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur, sem sáð var til 1988 og gróðursettar í beð 1989 og 1990, hafa allta f kalið mikið. Fremur viðkvæm og hefur ekki reynst vel í LA, vex vel yfir sumar en kelur árlega mikið niður (k:4). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjöldi yrkja í ræktun erlendis sem lítt eða ekki hafa verið reynd hérlendis. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|