Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Sambucus nigra
Ćttkvísl   Sambucus
     
Nafn   nigra
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Svartyllir
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi/skjól.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   3-5 m (-9 m)
     
Vaxtarhrađi   Hrađvaxta.
     
 
Svartyllir
Vaxtarlag   Margstofna runni međ sprunginn börk, árssprotar gráleitir međ stórum korkvörtum, mergur hvítur.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, allt ađ 30 sm, smáblöđ oftast 5 en geta veriđ 3-9. Smáblöđin langegglaga, hárlaus, hvasstennt, dökkgrćn, ţefill, 3-10 sm ađ lengd. Blómin ilmsterk, gulhvít, blómskipun sveiplík, flöt. Aldin gljáandi svört ber, ćt. Ţokkalega fallegir haustlitir. Ber og blóm oft notuđ í lćkningaskyni.
     
Heimkynni   Evrópa, Norđur Afríka, SV Asía.
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Vetrar- eđa sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur, sem sáđ var til 1988 og gróđursettar í beđ 1989 og 1990, hafa allta f kaliđ mikiđ. Fremur viđkvćm og hefur ekki reynst vel í LA, vex vel yfir sumar en kelur árlega mikiđ niđur (k:4).
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja í rćktun erlendis sem lítt eđa ekki hafa veriđ reynd hérlendis.
     
Útbreiđsla  
     
Svartyllir
Svartyllir
Svartyllir
Svartyllir
Svartyllir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is