Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Chiliotrichum diffusum
Ćttkvísl   Chiliotrichum
     
Nafn   diffusum
     
Höfundur   (G. Forst.) Kuntze
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brárunni
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   -1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Brárunni
Vaxtarlag   Sígrćnn runni, allt ađ 1 m hár, međ marga uppsveigđa eđa upprétta stöngla, marggreindur. Börkur flagnar, grábrúnn ţegar hann er fullvaxinn. Árssprotar hvítlóhćrđir, laufóttir.
     
Lýsing   Lauf stakstćđ, 3 x 0,8 sm, aflöng-lensulaga til nćstum oddbaugótt, nćstum ydd til snubbótt, fleyglaga viđ grunninn, jađrar heilrendir, innundnir, legglaus eđa međ stuttan legg. Dökk glandsandi grćn, leđurkennd og hárlaus á efra borđi, hvítlóhćrđ á neđra borđi. Blómkörfur allt ađ 3 sm í ţvermál á lóhćrđum blómleggjum sem eru allt ađ 4 sm langir. Blómstćđi er međ ţunn hreistur, reifablöđ allt ađ 10 x 2,5 sm, egglaga til egglensulaga, hvassydd, heilrend, brún međ purpura slikju, meira eđa minna lóhćrđ. Tungublóm allt ađ 12-5 mm aflöng til oddbaugótt eđa öfuglensulaga međ 3 rif og kirtla. Svifhár 5-6 mm međ gulleitri slikju.
     
Heimkynni   S Ameríka (Chile, SV Argentina, Falklands eyjar).
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í framkant á runnabeđi, baka til í fjölćringabeđ, í ţyrpingar í góđu skjóli.
     
Reynsla   Hefur reynst meir en í međallagi harđger og kelur lítiđ sem ekkert og blómgast ríkulega um mitt sumar. Kemur verulega á óvart ţar sem hann er talinn fremur viđkvćmur víđa erlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Brárunni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is