Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Rosa villosa
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   villosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lórós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. mollis Sm., R. villosa auct. (ssp. mollis), R. pomifera Herrm., R. villosa L. v. pomifera (Herrm.) Desv. (ssp. villosa).
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-240 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lórós
Vaxtarlag   Villirós, sem líka er rćktuđ sem klifurrós, lotublómstrandi, ţéttgreindur runni, oft međ rótarskot. Greinarnar stinnar, beinar 100-240 sm, rauđleitar međan ţćr eru ungar. Nćstum ţyrnalaus eđa međ strjála, granna, beina eđa ögn bogna, misstóra ţyrna. Axlablöđin breiđ.
     
Lýsing   Laufin eru sumargrćn, smálaufin 5-9, blágrćn, oddbaugótt, 3,2-6,5 sm, ydd eđa snubbótt, hćrđ bćđi ofan og neđan, oft međ ţétta, eplailmandi kirtla á neđra borđi, jađrar međ samsettar kirtiltennur. Stođblöđ breiđ, hylja oft blómsćtin. Blómsćtin međ ţétt kirtilţornhár. Blómin 1-3 eđa fleiri, einföld, ilma lítillega, eplailmur, 2,5-6,5 sm í ţvermál. Bikarblöđin međ fáeina hliđaflipa, langydd, kirtilhćrđ á ytra borđi, eru lengi á nýpunum. Krónublöđin djúpbleik. Stílar ekki samvaxnir, ná ekki fram úr blóminu. Frćni ullhćrđ. Nýpur mjög stórar, allt ađ 3 sm breiđar og eru í laginu eins og epli, appelsínurauđar til dökkrauđar, kirtil-ţornhćrđar.
     
Heimkynni   M & S Evrópa, Tyrkland, Kákasus.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H4
     
Heimildir   2, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.pfaf.org/user/plant.aspx?LatinName=Rosa+villosa
     
Fjölgun   Síđsumargrćđlingar međ hćl, skifting á rótarskotum ţegar plantan er í dvala, sveiggrćđsla, (tekur 12 mánuđi).
     
Notkun/nytjar   Rósin ţrífst betur í kalksnauđum jarđvegi en kalkríkum, vel framrćstum og getur ţrifist í mögrum jarđvegi, ‘hálfskugga’ og norđanundir, ađ minnsta kosti erlendis. Nýpur C-vítamínríkar međ 800-1200 mg/100 g.
     
Reynsla   Lórósinni var sáđ 1975, 1986, 1990 og 1992 í Lystigarđinum. Sú elsta (frá 1975) kelur lítiđ blómstrar mikiđ og ţroskar nýpur. Planta frá 1986 kelur lítiđ. Planta frá 1990 vex vel og blómstrar mikiđ og ţroskar nýpur. Plöntur frá 1992 kala nokkuđ, rétt lifa og vaxa lítiđ til dćmis 2008 međ stöku blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lórós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is