Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Salix hastata
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   hastata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sólvíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   -1, 5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sólvíđir
Vaxtarlag   Uppréttur, ţéttur runni, allt ađ 1,5 m hár. Árssprotar verđa hárlausir og stundum rauđir eđa purpuragrćnir á öđru ári.
     
Lýsing   Lauf breytileg, 2-8 sm löng, oddbaugótt-öfuugegglaga eđa lensulaga, hjartalaga eđa bogadregin viđ grunninn, verđa hárlaus, matt grćn á efra borđi, blágrćn á neđra borđi, netćđótt, miđtaug gul-grćn, heilrend eđa til smásagtennt. Blađstilkur allt ađ 1 sm löng. Axlablöđ stór, skakk-egglega, sagtennt. Reklar ţéttir, um 6 sm langir á laufóttum sprotum, stođblöđ ullhćrđ.&
     
Heimkynni   M Evrópa til NA Asía, Kashmír.
     
Jarđvegur   Frjór, rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, https://www.burncoose.co.uk/site/plants.cfm?pl-id=3841
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar, frći er sáđ um leiđ og ţau eru fullţroskuđ.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđ, í breiđur. Ţolir allt ađ -20°C.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 1978. Hefur reynst vel í garđinum og kelur ekki mikiđ (K: 0-0,5)
     
Yrki og undirteg.   Salix hastata 'Wehrhahnii' er međ sumargrćn, oddbaugótt, heilrend til fíntennt lauf allt ađ 6 sm löng. Runninn er dvergrunni, verđur venjulega í mesta lagi 30-60 sm hár, til eru undantekningar. Hćgvaxta, uppréttur međ dökk, purpurabrúna sprota. Silfurgráir karlreklar allt ađ 7 sm langir, koma á undan laufinu.
     
Útbreiđsla  
     
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Sólvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is