Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
myrsinites |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Myrtuvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauðpurpura frjóhnappar, mattpurpura reklar. Kvenblómskipun svart-rauð. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
45-60 (-100) sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jarðlægur eða uppsveigður runni, allt að 60 sm hár. Greinar grannar, gljáandi, dúnhærðar, verða hárlausar, með stöku stutt hár þegar þær eru orðnar hárlausar, kræklóttar, verða dökkbrúnar með aldrinum.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 1-5 sm, kringluleit-egglaga, 2,5-5 x 1-2,5 sm, seig / leðurkennd, skærgræn, glansandi bæði ofan og neðan, kirtiltennt. Laufleggur stuttur. Dauð lauf frá fyrra ári hanga á runnanum. Reklar dökkpurpura, 2,5 sm, þéttir, sívalir, koma um leið og laufið. Kvenreklar mattpurpura, allt að 5 x 2 sm, fræflar með rauðpurpura frjóhnappa og frjóþræði, rekilhlífar með brúnpurpura hæringu.&
|
|
|
|
Heimkynni |
|
N & A Evrópa, V Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur, stundum kalkríkur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, encyclopedia.alpinegardensociety.net/plant/Salix/myrsinites, www.luontoportti./com/suomi/en/puut/whorle-leaved-willow, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar- og vetrargræðlingar, fræi er sáð um leið og það er fullþroskað. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í raðir, í stórar steinhæðir. Karl- og kvenblóm sitt á hvorri plöntunni. Lifir í allt að 1750 m h.y.s. í Skandinavíu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta og önnur frá 1995 úr gróðrarstöð, kala ekkert, eru mjög fallegar. Hefur verið alllengi í ræktun hérlendis og reynst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|