Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Astrantia maxima
Ćttkvísl   Astrantia
     
Nafn   maxima
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kákasussveipstjarna
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti   A. helleborifolia, ógilt not Salisbury
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, bleik slikja.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   70-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kákasussveipstjarna
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 90 sm hár. Grunnlauf 3-deild, legglöng, flipar oddbaugóttir-egglaga. Jađrar međ fíngerđar tennur sem vita fram á viđ eđa eru bogtenntir. Miđflipinn allt ađ 10 sm.
     
Lýsing   Stođblöđ 10-12, jafnlöng eđa lengri en sveipirnir, oddbaugótt til egglaga, hvít eđa međ bleikan blć, samvaxin neđst, efri hlutinn hćrđur til tenntur, himnukenndur. Bikarflipar broddyddir.
     
Heimkynni   S Evrópa, Kákasus.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, međalrakur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1989 og gróđursett í beđ 1990, ţrífst vel. Ţetta er mjög falleg planta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kákasussveipstjarna
Kákasussveipstjarna
Kákasussveipstjarna
Kákasussveipstjarna
Kákasussveipstjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is