Sigfús Daðason - Vængjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ættkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
trachelium |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Netluklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Campanulaceae (Bláklukkuætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
C. urticifolia Schmidt, C. trachelioides Bieberstein |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september |
|
|
|
Hæð |
|
0,6-0,9 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, þornhærður fjölæringur með trékenndan jarðstöngul. Blómstönglar 60-90 sm, ógreindir eða greinóttir, kantaðir, þornhærðir, rauðmengaðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Stofnstæðu laufin allt að 10 sm, egglaga minna á netlulauf, hrjúf með mjög stutt, stinn hár, ljósgræn að neðan, egglaga til hjartalaga, langydd, gróftennt-grófsagtennt, þornhærð, legglöng. Stöngullauf egglaga, odddregin til breiðlensulaga, leggurinn styttist upp eftir stilknum, laufin eru stilklaus efst.
Blómin næstum stilklaus eða leggstutt, leggir bognir eða uppréttir, eru í blaðöxlunum, allt að 4 blóm á enda á hverri grein, mynda þéttan skúf. Bikarflipar þríhyrndir, langyddir, uppréttir. Enginn aukabikar. Krónan allt að 5 sm, pípulaga-bjöllulaga, klofin að 1/3, flipar egglaga, yddir, fínhærðir innan, fjólubláir til lillalitir. stíll næstum ekki eða lítið eitt út úr blóminu, Hýði drúpandi, egglaga, opnast með 3 götum neðst. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, N Afríka, NV Tyrkland, V Sýrland, NV & N Íran til Síberíu |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, frjór, rakaheldinn |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Blönduð beð, steinhæðir |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel. Netluklukku er getið í Skrúðgarðabókinni 1976 en þar er ekkert um reynslu af henni. Hún hefur a.m.k. verið í Lystigarðinum af og til og samfleytt í 10-15 ár, bæði aðaltegundin og hvítblóma yrkið 'Alba'. Þroskar reglulega fræ. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Alba' hvít |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|