Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Arctostaphylos uva-ursi
Ættkvísl   Arctostaphylos
     
Nafn   uva-ursi
     
Höfundur   (L.) A. Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sortulyng
     
Ætt   Lyngætt (Ericaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Jarðlægur, sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   0.1-0.3m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Sortulyng
Vaxtarlag   Runni sem myndar breiðu, jarðlægur, skriðular uppsveigðar greinar, rótskeyttar, ungir sprotar allt að 50 sm langir, hárlausir eða verða hárlausir.
     
Lýsing   Lauf 1-3 sm, öfugegglaga,til ögn framjöðruð í oddinn, mjókka að grunni, dökkgræn ofan, ljósari neðan, leðurkennd, randhærð. Blómsipunin klasi, drúpandi, stuttur, með 3-12 blómkrónan krukkulaga, 5-6 mm, hvít með bleika slikju efstdúnhærð innan. Aldin (ber) hnöttótt, 6 mm, glansandi skarlatsrauð, mjölkennd. Berin rauð (lúsaber, lúsamunnlingar).
     
Heimkynni   Norðurhvel.
     
Jarðvegur   Þurr, sendinn, framræstur, súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar, rótarskot.
     
Notkun/nytjar   Í brekkur, steinhæðir, náttúrlega garða, beð, sem þekjuplanta.
     
Reynsla   Harðgert lyng, algengt um allt Ísland. Þarf helst að vetrarskýla.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Sortulyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is