Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lathyrus odoratus
Ćttkvísl   Lathyrus
     
Nafn   odoratus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmertur
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt - sumarblóm.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Purpura og fleiri litir.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ilmertur
Vaxtarlag   Einćr jurt, allt ađ 200 sm há. Stönglar dálítiđ dúnhćrđir. Axlablöđ allt ađ 2,5 x 0,4 sm, lensulaga, hálf-spjótlaga, smálauf allt ađ 6 x 3 sm, eitt par, oddbaugótt til egglaga-aflöng, allt ađ 6 x 3 sm.
     
Lýsing   Klasar 1-3-blóma. Bikar bjöllulaga. Króna allt ađ 2,5 sm, venjulega purpura, en auđvitađ núna dálítiđ breytt og međ mjög breytilega liti. Aldin allt ađ 7 sm x 12 mm, brún, dúnhćrđ, međ 8 frć, frćin slétt, svart-brún.
     
Heimkynni   Krít, Ítalía, Sikiley
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Klifurplanta á/viđ veggi, á grindur og víđar, má nota í ker og kassa.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun af og til.
     
Útbreiđsla  
     
Ilmertur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is