Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Leucanthemum atratum
Ćttkvísl   Leucanthemum
     
Nafn   atratum
     
Höfundur   (Jacq.) DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dökkbrá
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur/gul hvirfingar blóm.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dökkbrá
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Stönglar 10-50 sm háir, greindir eđa ógreindir, stundum hćrđir.
     
Lýsing   Grunnlauf spađalaga, jađrar bogtenntir eđa flipóttir, oddur oft 3-5 tenntur, laufleggur langur, stöngullauf aflöng til bandlaga, djúp-tennt eđa til fjađurskert. Körfur 2-5 sm í ţvermál, stakar. Smáreifar lensulaga tl aflöng, ţćr ystu međ himnukenndan odd-snepil. Geislablóm hvít. Svifhárakrans oftast til stađar á aldinum.
     
Heimkynni   Fjöll S Evrópu.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dökkbrá
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is