Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Muscari latifolium
Ćttkvísl   Muscari
     
Nafn   latifolium
     
Höfundur   T. Kirk.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Svartperlulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Djúpfjólublásvartur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Svartperlulilja
Vaxtarlag   Lauf stakt (sjaldan tvö saman), upprétt, breiđ-öfuglensulaga, 7-10 x 1-3 sm, langydd og oft hettulaga.
     
Lýsing   Klasi ţéttblóma í fyrstu en verđur gisnari. Frjó blóm aflöng-krukkulaga, mjög mikiđ samandregin efst og međ greinilegar 'axlir'. 5-6mm löng, djúpfjólublásvört, flipar eins á lit, aftursveigđir.
     
Heimkynni   S & V Tyrkland.
     
Jarđvegur   Léttur frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á um 8 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinu eru til fjórar plöntur, til tveggja ţeirra var sáđ 1989 og ţćr gróđursettar í beđ 1992, báđar ţrífast vel. Ađrar tvćr eru líka til sem komu sem laukar úr blómabúđ, önnur 2000 og hin 2002, báđar gróđursettar í beđ sama ár og ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Svartperlulilja
Svartperlulilja
Svartperlulilja
Svartperlulilja
Svartperlulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is