Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Armeria maritima
Ættkvísl   Armeria
     
Nafn   maritima
     
Höfundur   (Mill.) Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Geldingahnappur
     
Ætt   Plumbaginaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rauður, hvítur ofl. sbr. sortir
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.1-0.25m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Geldingahnappur
Vaxtarlag   Þúfa, sterk stólparót með stuttan greinóttan jarðstöngul
     
Lýsing   blóm eru í kolli á stöngulendum blöðin striklaga í hvirfingum
     
Heimkynni   Evrópa, L Asía, N Afríka, N Ameríka
     
Jarðvegur   magur, grýttur, sendinn vel framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning (reyna má varl. skiptingu eftir blómgun)
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, kantar, hleðslur
     
Reynsla   Harðger en geta farið illa í umhleypingum að vetri og vori og Því oft fremur skammlífir sunnanlands
     
Yrki og undirteg.   'Laucheana Splendens' 10-12cm sterkrósrauð, 'Alba' 15cm hvít, 'Dusseldorfer Stoltz' 15-20cm með rósrauð blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Geldingahnappur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is