Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Mertensia lanceolata
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   lanceolata
     
Höfundur   (Pursh) Dc ex A. DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lensublálilja*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lensublálilja*
Vaxtarlag   Stönglar allt ađ 45 sm, uppréttir eđa uppsveigđir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 14 x 4 sm, egglensulaga, hárlaus til stutt-stinnhćrđ eđa bólótt á efra borđi en hárlaus á ţví neđra. Stöngullaufin ađ 10 x 3 sm, oddbaugótt-aflöng til lensulaga til bandlaga, hvassydd til snubbótt, dúnhćrđ, legglaus. Blómskipunin skakkgreinótt, líkist punti međ aldrinum. Bikar allt ađ 9 mm, flipar allt ađ 6 mm, ţríhyrndir til lensulaga, yddir eđa snubbóttir, hárlausir á ytra borđi, randhćrđir. Krónan blá, oftast bjöllulaga. Krónupípan allt ađ 6,5 mm, međ hárahring á innra borđi viđ grunninn, krónutunga 9 mm, ginleppar hárlausir eđa smádúnhćrđir. Frjóhnappar allt ađ 2 mm. Frć(hnotir) allt ađ 3 mm, oftast hrukkóttar.
     
Heimkynni   N Ameríka (Saskatchewan til Nýja-Mexikó).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd hér. Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur. Myndirnar teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lensublálilja*
Lensublálilja*
Lensublálilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is