Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Narcissus 'Split Corona'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Split Corona'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur, appelsínugulur, hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   30-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag   Blómhlífin er í rauninni ekki frábrugđin páskaliljum međ trekt eđa stóran bolla, en bollinn er klofinn ţannig ađ hlutarnir liggja upp ađ innri blómhlífinni. Ţegar öllu er á botninn hvolft minna ţćr dálítiđ á fiđrildi. Ţessum hópi er skipt í kraga páskalilju (Collar Daffodils) en hjá ţeim eru krónuhlutarnir gagnstćđir blómhlífarhlutunum og eru oftast í tveim eđa ţremur hvirfingum og fiđrilda páskaliljur (Papillion Daffodils) en hjá ţeim er krónuhlutum og hlutar innri blómhlífarinnar rađađ til skiptis, oftast í einni hvirfingu međ sex hluta, bollinn flatur og opnari.
     
Lýsing   Ţessi yrki eru ađeins međ eitt blóm á stöngli, litur er ýmist gulur, appelsínugulur eđa hvítur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   https://www.jardins-sans-secret.com/detail/2708/Split-Corona-Narcissus-Group.html
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir, í ker, framan viđ runna eđa í stórum breiđum undir trjám. Auđrćktuđ í međalrökum, vel framrćstum jarđvegi í sól eđa hálfskugga.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 2003, sem ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is