Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Nemophila |
|
|
|
Nafn |
|
menziesii |
|
|
|
Höfundur |
|
Hook. & Arn. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garđasnót, vinablóm |
|
|
|
Ćtt |
|
Hunangsjurtaćtt (Hydrophyllaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Einćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Himinblár til hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní til september. |
|
|
|
Hćđ |
|
- 12-130 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Allt ađ 12 sm há jurt, mjúkhćrđ. Lauf 3,5-6 sm, 9-11 flipa, sjaldan heilrend. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar allt ađ 30 sm háir, útbreiddir og jarđlćgir, sljókantađir. Blóm allt ađ 4 sm í ţvermál, stök međ langan legg, axlastćđ. Krónublöđ breiđ öfugegglaga, bogadregin, útstćđ, litir mjög breytilegir, hvít til himinblá, oft međ hvítan eđa gulan blett í miđju eđa dökkblá-blettótt eđa purpura-svört. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kalifornía. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í kanta, í ker, sem ţekjuplanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Sumarblóm sem ţríst vel. Stundum í rćktun í Lystigarđinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Ýmis yrki eru til, svo sem: --
'Alba' međ hvít blóm međ svarta miđju, 'Crambeoides' međ föl blá blóm og purpura ćđar en ekki međ bletti, 'Coelestis , blómin himinblá međ hvíta jađra, 'Grandiflora' blómin fölblá međ hvíta miđju, 'Insignis' blómin eru hreinblá, 'Marginata' bómin hvít međ bláa jađra, 'Occulata' blómin fölblá međ purpurasvart auga, 'Purpurea Rosea' blómin purpurableik. ----v. atromaria (Fisch & C.A.Mey.) Chandl. er međ hvít blóm međ svartpurpura doppur, ---- v. discoidalis (Lem.) Voss. Blómin kopar-purpura međ hvíta jađra. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|