Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Heuchera glabra
Ćttkvísl   Heuchera
     
Nafn   glabra
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljárođi
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 60 sm há.
     
Lýsing   Lauf egglaga til hjartalaga, 3-9 sm breiđ, nćstum handskipt, flipar skertir, tenntir, hárlausir ofan, ögn kirtilhćrđir neđan. Blómstönglar 20-60 sm, hárlausir eđa lítiđ eitt hćrđir neđst, verđa kirtildúnhćrđir efst, međ 1-2 lítil lauf. Blómin mörg, bikar 2-3 mm, krónublöđ hvít međ nögl, 2-4 x lengd bikarblađanna, frćflar jafnlangir og krónublöđin.
     
Heimkynni   Alaska til Oregon.
     
Jarđvegur   Léttur, rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, grćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Fer vel innan um burkna, lykla, bláklukkur og fleiri skuggŢolnar tegundir.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is