Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Heuchera glabra
Ćttkvísl   Heuchera
     
Nafn   glabra
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljárođi
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 60 sm há.
     
Lýsing   Lauf egglaga til hjartalaga, 3-9 sm breiđ, nćstum handskipt, flipar skertir, tenntir, hárlausir ofan, ögn kirtilhćrđir neđan. Blómstönglar 20-60 sm, hárlausir eđa lítiđ eitt hćrđir neđst, verđa kirtildúnhćrđir efst, međ 1-2 lítil lauf. Blómin mörg, bikar 2-3 mm, krónublöđ hvít međ nögl, 2-4 x lengd bikarblađanna, frćflar jafnlangir og krónublöđin.
     
Heimkynni   Alaska til Oregon.
     
Jarđvegur   Léttur, rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, grćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Fer vel innan um burkna, lykla, bláklukkur og fleiri skuggŢolnar tegundir.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is