Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Ribes |
|
|
|
Nafn |
|
cereum |
|
|
|
Höfundur |
|
Douglas |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vaxrifs |
|
|
|
Ætt |
|
Garðaberjaætt (Grossulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, grænn eða gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
1-2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þéttgreindur runni, 1-2 m hár. Greinarnar þyrnalausar, sprotarnir kirtildúnhærðir í fyrstu. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin kringlótt, nýrlaga, 1-4 sm breið, með 3-5 snubbótta flipa, jaðrar bogtenntir, næstum slétt ofan. Kirtildúnhærð, gráleit neðan. Blómskipunin stuttur, hangandi klasi með fáein blóm, blómin 6-8 mm, pípulaga, hvít, græn eða gul. Bikarblöð lítil, allt að 2 mm, krónublöð mjög smá, kringlótt, Stíll með löng dúnhár. Ber hnöttótt, skarlatsrauð, hárlaus, glansandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Bandaríkin. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur, meðalrakur og meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, www.pfaf.org/user/plant.aspx?LatinName=Riebes+cereum |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning strax og fræið er þroskað að haustinu í sólreit. Fræ sem hefur verið geymt þarf 4-5 mánaða forkælingu milli -2°C og 0°C og það ætti að sá því eins fljótt og hægt er. Síðsumargræðlingar með hæl, 10-15 sm langir í sólreit síðsumars eða að haustinu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í runnabeð, í þyrpingar og víðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, sem kelur ekkert og myndar ber (2011) og þrjár sem sáð var til 1988. Þær hafa kalið dálítið framan af, orðnar um 1,3 m háar, en eru í of miklum skugga (2011). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
v. fariosum Jancz. Greinar fremur slapandi, sprotar fjólubláir í fyrstu. Lauf grá, kirtlar framleiða gúmmíkennda kvoðu. Blóm bleik eða hvít. ε |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|