Mßlshßttur
Engin er rós án þyrna.
Rosa 'Magnefica'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Magnefica'
     
H÷f.   van Fleet 1905 (USA).
     
═slenskt nafn   ═gulrˇs, gar­arˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Purpurarau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   150-180 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Runnarˇs og Ýgulrˇsarblendingur, har­ger­ur og ˙tbreiddur. Venjulega nŠr runninn 150-180 sm hŠ­ en getur or­i­ hŠrri og miklu brei­ari ef rˇtarskotin eru ekki fjarlŠg­. HŠgt er a­ nota runnann sem limger­i, sem ekki er hŠgt a­ va­a gegnum
     
Lřsing   Rosa ĹMagnificaĺ ber nafn sem segir allt. Ůetta er mj÷g har­ger­ur, ˙tbreiddur Rosa rugosa blendingur. Blˇmin eru 7-12 sm brei­, purpurarau­, fyllt og ilma miki­ og eru me­ gula mi­ju og lÝta ˙t eins og ■au sÚu ger­ ˙r kripplu­u silki. Kr÷ftugur blendingur eins og ĹMagnificaĺ er fallegur runni, upprÚttur og umfangsmikill me­ mj÷g ■Útt, fallegt og hrukkˇtt lauf frß vori og allt sumari­, sen ver­ur fallega bronslitt a­ haustinu og lauflausar, ■Útt■yrnˇttar greinarnar eru fallegar Ý sjßlfu sÚr. Yndisleg blˇmin standa lengi, og runninn blˇmstrar Ý sÝfellu, ekki ■arf a­ klippa dau­u blˇmin jafnhar­an af eins og hjß Ĺdekurĺrˇsum enda ekki Šskilegt ■ar sem fallegar nřpurnar eru Štar og auka ■vÝ ß litina Ý gar­inum a­ haustinu (eru ß greinunum fram eftir vetri ef ■eir eru ekki tÝndir til matar), appelsÝnurau­ar nřpurnar eru jafn einstakar sem skraut eins og blˇmin.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, lÝfefnarÝkur, vel frarŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar   ËnŠm fyrir sj˙kdˇmum.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.backyardgardener.com, http://www.paghat.com, davesgarden.com/guides/pf/go/64925/#b
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ═gulrˇsir kŠra sig ekkert um a­ vera ˙­a­ar me­ eitri enda ˇnŠmar fyrir ˇvŠru og ■vÝ er Ý rauninn engin ßstŠ­a a­ me­h÷ndla ■Šr ß neinn annan hßtt en lÝfrŠnan. ŮŠr ■urfa jafnvel ekki miki­ af tilb˙num ßbur­i til a­ bera miki­ af blˇmum og nřpum. ŮŠr ■rÝfast best ß sˇlrÝkum sta­ og ■a­ Štti a­ klippa ■Šr seint og a­eins taka burt elstu stilkana til a­ rřma fyrir ungum. Flestir Ýgulrˇsablendingar eru or­nir til me­ kynbˇtum sÝ­an eftir 1970 en ĹMagnificaĺ er undantekning. Van Fleet erf­i runna 1905. Ůetta er fyllt form af villtri Rosa rugosa me­ einf÷ld blˇm, ■ˇtt evrˇpskir rŠktendur merkin hana oft sem R. rubiginosa magnifica. Ůa­ lÝtur ˙t fyrir a­ evrˇpskir rŠktendum finnist a­ R. rubiginosa hafi veri­ notu­ Ý kynbˇtunum. R. rubiginosa vex villt Ý KÝna og var a­aluppspretta rˇsaolÝu, me­ lauf sem eru enn meira ilmandi en blˇmin, en lauf ĹMagnificaĺ er ekki me­ ilm Rosa rubiginosa laufanna. Rosa ĹMagnifica hefur veri­ notu­ Ý nřlegum kynbˇtum til a­ b˙a til nř yrki. Rosa ĹMagnificaĺ eins og flest rugosa-yrki ■olir ■urr, kulda, kemst hjß a­ vera bitin vegna allra ■yrnanna og ■rÝfst vel Ý g÷r­um sem eru me­ str÷ndum fram ■ar sem saltvatn gengur yfir, ■.e. ■Šr eru mikilvŠgastar salt■olinna, blˇmstrandi runna. Rosa rugosa blendingar eru a­eins vi­kvŠmar sunnarlega og Ý v÷ndu­u ˙rvali mß jafnvel finna hita■olin yrki.
     
Reynsla   Engin reynsla Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is