Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
hookeriana |
|
|
|
Höfundur |
|
Barratt ex Hook. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Jörvavíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól en alls ekki skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
-1 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hraðvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, allt að 1 m hár. Greinar stundum jarðlægar, ársprotar ullhærðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblöð 5-15 sm, egglaga til breiðegglaga, hvít-dúnhærð þegar þau eru ung en verða síðar hárlaus, dökkgræn á efra borði, blágræn á því neðra, heilrend til fíntennt, laufleggir 5-15 mm langir. Reklar á mjög stuttum laufuðum stilkum, kvk 8-12 sm langir, eggleg hárlaust, kk 3-5 sm langir.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
NV N - Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, getur vaxið í söltum, blautum jarðvegi. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Salix+hookeriana |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar og vetrargræðlingar, (sáning). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í kanta, í steinhæðir, í ker, í kassa. Jörvavíðir vex meðfram sjávarflæðum, en einnig á sandöldum við sjávarstrendur, og meðfram lækjum, tjarnir og flóum við ströndina. Þolir saltágjöf. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst svona þokkalega í garðinum. Eintak frá Óla Val úr Alaskasöfnun 1985 er best (S07-17). K:0-2 það er nokkuð miskalin milli ára.
Einnig til klónn frá Tumastöðum Salix hookeriana "Sandi", en hann er með kal frá 0-4.5 - það er. mjög miskalinn frá ári til árs. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|