Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
phylicifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gulvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Frjóhnappar gulir, verða rauðleitir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
1-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, yfirleitt ekki meira en 1-2 m hár. Ársprotar stuttir, aðeins hærðir í fyrstu, verða seinna gulbrúnir og glansandi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf þykk, oddbaugótt-öfugegglaga til lensulaga, 3-5(-8) sm löng, ydd, heilrend til bogsagtennt, grunnur fleyglaga til bogadreginn, skærgræn ofan og gljáandi, neðan blágræn til grágræn, hárlaus, laufleggur um 1 sm langur. Axlablöð hálf-hjartalaga. Reklar koma á undan laufinu eða um leið og það, karlreklar allt að 2,5 sm langir, kvenreklar 6 sm langir þegar þeir eru fullþroskaðir. Fræflar 2, frjóþræðir hárlausir, frjóhnappar gulir, verða seinna rauðleitir. Fullþroskað hýði egg-keilulaga, hærðir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa til NA Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í limgerði, í raðir, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til gamlar plöntur sem þrífast vel, kala ekkert, enda íslenskar. Einnig er til planta undir nafninu S. phylicifolia 'Glitvíðir', falleg planta sem kelur mjög lítið svo og S. phylicifolia 'Strandir', planta sem er komin úr gróðrarstöð kelur lítið sem ekkert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|