Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
umbrosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skuggasteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt, sígræn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur/fagurrauðar doppur og gulir blettir í grunninn. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 35 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígrænn fjölæringur með blaðhvirfingar sem vaxa upp af jarðlægum sprotum, myndar lágar þúfur með tímanum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblaðkan 1,5-3 x 1-2 sm, aflöng-oddbaugótt, stundum því sem næst öfugegglaga, venjulega hárlaus. Jaðrar með 5-10 grunnar tennur, bogtenntur, tennurnar vita fram á við á hvorri hlið. Gegnsær kantur 0,2-0,3 mm breiður. Laufleggir yfirleitt 1/3-1/2 x lengd blöðkunnar, flatir með þéttkirtilhærða jaðra. Blómstilkar allt að 35 sm háir. Krónublöð um það bil 4 mm, breiðoddbaugótt, mjókka í stutta nögl, hvít með fagurrauðar doppur í miðjunni og 2 gula bletti við grunninn.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Pýreneafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, fremur rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2, encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Saxifraga/urbium |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, sem þekjuplanta undir trjágróður og víðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð jurt. Hefur vaxið mjög lengi í görðum um allt land. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
var. primuloides 'Elliott's Variety' myndar þéttar þyrpingar, blómstrar síðla vors eða snemmsumars, blómin bleik á rauðleitum 20 sm háum stilkum (Köhlein, Saxifragas). 'Elliott's Variety' er nú undir nafninu ´Clarence Elliott'. ---
Form nefnt 'Primuloides' er mjög snotur jurt, með lítil lauf, þetta form er að finna villt í Pýrenafjöllum. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|