Jón Thoroddsen - Barmahlíđ
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.
Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?
Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali! |
|
Ćttkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
caucasica |
|
|
|
Höfundur |
|
Somm. & Levier |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kákasussteinbrjótur |
|
|
|
Ćtt |
|
Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr, sígrćn jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemma vors. |
|
|
|
Hćđ |
|
5 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn steinbrjótur, sem myndar ţéttar breiđur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lík einisteinbrjót (S. juniperifolia) nema hvađ blómskipunin er hárlaus.
Hvirfingalauf allt ađ 3 sm, ydd, dökkgrćn. Blómstönglar ađ 5 sm, međ ögn af kirtilhárum, myndar hnöttótt höfuđ međ 3-7 blóm, gul blóm, (er međ stök blóm á stöngulendanum samkvćmt sumum heimildum). |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kákasus. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, međalfrjór, framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir. Ţrífst best í basískum jarđvegi og í hálfskugga. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarđinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Skv. European Garden Flora er ţetta samheiti og rétta nafniđ er Saxifraga desoulavyi Oett. en ţađ er líka samţykkt nafn skv. IOPI ? rússneska flóran.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|