Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Senecio nemorensis
Ættkvísl   Senecio
     
Nafn   nemorensis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lundakambur
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   gulur
     
Blómgunartími   ágúst-september
     
Hæð   1.5-1.6m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Þéttir beinir stinnir stönglar og lítið eitt skriðulir jarðst.
     
Lýsing   blómkörfur mynda hálfsveip á stöngulendum og eru ilmandi með gular tungukrónur gular skífukrónur blöðóttir stönglar alveg upp að blómum, blöðin mjólensulaga um 20 cm löng, sagtennt eða gróftennt, Þunn og hárlaus
     
Heimkynni   M & S Evrópa
     
Jarðvegur   djúpur, framræstur, meðalfrjór, meðalrakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   #
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróður, stakstæð, baka til í fjölæringabeðum
     
Reynsla   Harðger, Þrífst vel bæði norðanlands og sunnan (Senecio nemorensis einnig til í LA, ath. lýsingu á honum) ssp. ekki í RHS ath flora evropa
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is