Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Sorbus hybrida agg.
Ættkvísl   Sorbus
     
Nafn   hybrida agg.
     
Höfundur   W.D.J. Koch
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gráreynir
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hæð   Allt að 10 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Gráreynir
Vaxtarlag   Upprétt, nær súlulaga vaxtarlag.
     
Lýsing   Meira fjöðruð blöð. Nafnið S. hybrida v. persecta finnst hvergi í heimildum. Ath. þarf betur hvort um löglegt nafn sé að ræða. Sjá annars lýsingu á gráreyni.
     
Heimkynni   NV Evrópa?
     
Jarðvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir  
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Mjög efnileg og afar harðger' planta. (Sorbus aria x Sorbus aucuparia?). LA 901458 Kom sem S. hybrida v. persecta, er í S13-01 & P2-I07, báðar gróðursettar 1994, kom sem nr. 827 frá Salaspils HBA 1989. Kelur lítið sem ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Gráreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is