Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Sorbus microphylla
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   microphylla
     
Höfundur   Wallich ex J. D. Hooker
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Smáreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Pyrus microphylla Wallich ex J. D. Hooker
     
Lífsform   Lauffellandi tré eđa runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Maí-júní. Aldin í september-október.
     
Hćđ   -7 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Smáreynir
Vaxtarlag   Runni eđa lítiđ tré, 2-5 m á hćđ. Árssprotar rauđbrúnir í fyrstu en greinar verđa grábrúnar međ aldrinum, sívalar, smádúnhćrđar á unga aldri međ nokkrum aflöngum eđa nćr hringlaga barkaropum. Brumin rauđbrún, keilulaga eđa egglaga, 5-7(-8) mm, ydd og smádúnhćrđ međ allmörgum brumhlífum.
     
Lýsing   Lauf stakfjöđruđ, 11-14 sm međ miđstrengnum, blađleggur 1-1,5 sm langur. Axlablöđ lensulaga eđa sýl-lensulaga, 4-6 mm, dálítiđ himnukennd, heilrend eđa međ 2, grunnum flipum, miđstrengur grannur, grópađur á efra borđi međ rauđleitum kirtlum viđ grunn smálaufa, +/- smádúnhćrđur en verđur hárlaus međ aldri, međ mjóan vćng. Smáblađapörin 10-17(-19) međ 5-8 mm millibili, dökkgrćn á efra borđi en ljósari á ţví neđra, mjó-aflöng, 0,7-1,5(-2) sm × 4-8 mm, nćr hárlaus beggja vegna eđa međ brúnum hárum međ miđstreng á neđra borđi (einkum ţegar ţau eru ung), skakk-bogadregin viđ grunninn, hvasstennt á jöđrum, ydd eđa snubbótt, tennur fáeinar. Blómin í samsettum, endastćđum, ađeins álútum hálfsveipum, 2-4(-6) sm, strjálblóma, blómskipunarleggir og blómleggir hárlaus sjaldan međ brúna smádúnhćringu. Stođblöđ mjó-lensulaga, himnukennd, minni en axlablöđin, hálfhimnukennd. Blómleggir 6-9 mm. Blómin 7-10 mm í ţvermál. Blómbotn dökk purpurasvartur, breiđ-bjöllulaga, 2-3 mm og verđur hárlaus međ aldri. Bikarblöđ ţríhyrnd, 1,5-2 mm, ydd eđa sjaldnar ± snubbótt. Krónublöđin bleik, nćstum kringlótt, 3-4 mm, hárlaus, međ stutta nögl. Frćflar um 20, ögn styttri en krónublöđin, frjóţrćđir bleikir, frjóhnappar nćr purpurasvartir. Stílar 5, u.ţ.b. jafnlangir frćflum, dúnhćrđir viđ grunn. Aldin hvít eđa međ bleikri eđa rauđri slikju, hnöttótt eđa egglaga, 8-10(-12) mm í ţvermál, hárlaus, ekki međ korkfrumur, međ langćum, uppréttum bikarblöđum. Frć svartleit, aflöng-egglaga, 3-4 mm. Nokkuđ breytileg tegund međ geldćxlun. Ţó eru stađbrigđi allnokkur á náttúrulegu útbreiđslusvćđi og ţví geta einstaklingar veriđ nokkuđ frábrugđnir hver öđrum.
     
Heimkynni   Kína (A Xizang, NV Yunnan), Afghanistan, Bhutan, NA India, N Myanmar, Nepal, Pakistan & Sikkim.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.efloras.org/florataxon.aspx?flor_id=2&taxon_id=242411073.
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í blandađ trjá og runnabeđ.
     
Reynsla   LA 951172 í P4-M01, gróđursett 2000, kom sem nr. 29 frá Bergen Arb & HBU 1994. Kelur lítiđ sem ekkert. Međalkal 0,25 yfir 5 ára tímabil. LA 981181 í P4-E06, gróđursett 2000, kom sem nr. 80 frá Bergen Arb & HBU 1997. Mjög góđ, kelur lítiđ sem ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Smáreynir
Smáreynir
Smáreynir
Smáreynir
Smáreynir
Smáreynir
Smáreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is