Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sorbus serotina
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   serotina
     
Höfundur   Koehne
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Haustreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Sorbus commixta 'Serotina' skv. RHS
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Haustreynir
Vaxtarlag   Upprétt, hátt tré. Líkist hnappareyni (S. americana) en ţekkist á ţví ađ smálaufin eru yfirleitt 13 talsins.
     
Lýsing   Smálauf allt ađ 5 sm á lengd, aflöng-lensulaga, hvass sagtennt, dökkgrćn á efra borđi, en ljós grágrćn á ţví neđra verđa rauđbrún međ aldrinum og halda sér vel fram á haust. Blađstilkur ţétt dúhćrđur. krónublöđ aftursveigđ. Aldin lítil hnöttótt, rauđ.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré.
     
Reynsla   LA 921322 í P2-C09, gróđursett í beđ 2000, kom sem nr. 252 frá Göttingen HBU Sylv & Arb 1992. Međalkal dálítiđ yfir 10 ára tímabil eđa um 1,75, annars ágćtis runni sem verđur ađ teljast međalharđgerđur. Uppruni dálítiđ á reiki en og jafnvel má telja líklegt ađ ţetta sé Sorbus commixta og ţá sem yrkiđ 'Serotina' - ath. betur síđar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Haustreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is