Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Sorbus simonkiana
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   simonkiana
     
Höfundur   Kárpáti
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ungverjareynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   - 5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi tré ađ minnsta kosti allt ađ 5 m hátt.
     
Lýsing   Laufin dökkgrćn, ekki samsett, stakstćđ. Laufin öfugegglaga, sagtennt og međ lauflegg. Blómskipunin hálfsveipur, hvít blóm, 5 deild. Aldin rauđ.
     
Heimkynni   Ungverjaland.
     
Jarđvegur   Međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = en,hortipedia.com/wiki/Sorbus_simokaiana
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ trjá og runnabeđ.
     
Reynsla   LA 901466 í P2-H07, gróđursett í beđ 1994, kom sem nr. 46 frá Alnarp AgrU 1990. Kól ađeins í byrjun en lítiđ sem ekkert síđari árin.
     
Yrki og undirteg.   Ekki í RHS - ath. betur nafn og finna lýsingu Sorbus simonkaiana Kárpáti Nomencl. ref. Agrártud. Egyet. Kert- Szölögazdaságtud. Karának Évk. 1(14): 38, t. 1950 Rank: Species Status: ACCEPTED
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is