Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Sorbus x splendida
Ættkvísl   Sorbus
     
Nafn   x splendida
     
Höfundur   Hedl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Reynir (Sorbus aucuparia L.) x knappareynir (Sorbus americana). -
     
Lýsing   Líkist meira knappareyni (S. americana) en þekkist frá honum á breiðari smáblöðum, blöðin 2,5-3 x lengri en þau eru á breið, aldin stærri, vetrarbrum dúnhærð, límug.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, sem stakstæð tré, í blöndup trjá- og runnabeð.
     
Reynsla   LA 961217 í E08-A06, gróðursett 2001, kom sem nr. 138 Salaspils HBA 1995. K = 0 0 0 Greining hefur þó ekki verið staðfest.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is