Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Spiraea densiflora ssp. splendens
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
densiflora |
|
|
|
Höfundur |
|
Nutt. ex Rydb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. splendens |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Baumann ex K. Koch) Abrams |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dreyrakvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökk rósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst - september. |
|
|
|
Hæð |
|
-1,2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttir runni, mun stærri og grófgerðari en aðaltegundin, árssprotar dálítið hærðir, allt að 1,2 m hár, ungar smágreinar eru smádúnhærðar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf egglaga til oddbaugótt-aflöng, stöku sinnum ydd, sagtennt eða tvísagtennt, tennur grannar, laufin heilrend að grunni. Blómin í fín-smádúnhærðum eða næstum hárlausum hálfsveipum, bikarblöðin þríhyrnd, ydd. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Bandaríkin (Oregon til Kaliforníu). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, rótskeyttar greinar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í stórar steinhæðir, í kanta, í blönduð runnabeð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1992, gróðursett í beð 1995, kelur lítið, blómstrar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|