Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Spiraea humilis
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   humilis
     
Höfundur   Pojark.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lágkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   80-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lágkvistur
Vaxtarlag   Lauffellandi, lágvaxinn runni, 25-50 sm hár, fremur ţéttvaxinn, ungir sprotar ţétt ţaktir ţéttri, rauđleitri hćringu. Breiđist út međ rótarskotum.
     
Lýsing   Laufin 25-65 × 10-33 mm, oddbaugótt, sjaldan egglaga, fremur breiđ, 1,5-3 × lengri en ţau eru breiđ, grunnur fleyglaga, sjaldan bogadreginn. Blađkan ydd, hárlaus ofan međ silkihár á ćđastrengjum á neđra borđi, oft sagtennt, oftast međ ađeins eina, staka tönn í toppinn/endann, sjaldan eru tennur neđst á blöđkunni. Neđri laufin á sprotunum eru stundum heilrend, laufleggir 2-4 mm langir, međ ryđlitan hárflóka, blómin ljósbleik, blómskipunin ţétt, breiđ, egglaga til pýramídalaga, ţ. e. egglaga klasar, 25-100 × 20-65 mm. Blómskipunarleggir og blóm međ ryđlita hćringu, blómleggir 1,5-3 mm, bikarblöđ ţríhyrnd, ydd, frćflar miklu lengri en krónublöđin.&
     
Heimkynni   Austur-Síbería, Asía (Ussuri, Sakhalin).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur-rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://database.dendrologie.cz, http://www.mzp.cz
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, rótarskot, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í rađir, framan til í trjábeđum. Lágkvisturinn er náskyldur víđikvist (S. salicifolia), en frábrugđinn honum ađ ţví leyti ađ hann er lávaxnari, međ breiđ-pýramídalaga blómskipun, styttri lauf og ryđlita hćringu. Blómviljugur. Frostţolinn. ε
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til 3 gamlir runnar sem ţrífast vel og blómstra árlega og plöntur sem sáđ var til 1990 og 1992, sem ţrífast jafn vel og ţćr gömlu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Lágkvisturinn var líklega ekki fluttur til rćktunar í görđum, ţótt hann sé líklega eini lágvaxni kvisturinn sem hentar á votlenda stađi. Hann er rćktađur í nokkrum grasagörđum í gömlu Sovétríkjunum og ţađan hefur hann dreifst međ frćskiptakerfinu til annarra landa.
     
Lágkvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is