Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Tanacetum vulgare v. crispum
Ættkvísl |
|
Tanacetum |
|
|
|
Nafn |
|
vulgare |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. crispum |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
DC. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hrokkinregnfang |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae |
|
|
|
Samheiti |
|
Chrysanthemum vulgare |
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
gulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
ágúst-september |
|
|
|
Hæð |
|
0.8-1m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
beinir stinnir sterkir stönglar, skriðulir jarðstönglar |
|
|
|
Lýsing |
|
blóm frábrugðirð að Því leiti að tungukrónur vantar, pípukrónur litlar, gular og mynda smáhnappa síðsumars, blöðin fjaðurskipt í 7-8 óreglulega flipótta blaðhluta, mjög hrukkótt, stönglar hærðir, tréna að hausti |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Armenía, Síbería |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur, sendinn |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
raðir, fjölæringabeð, blómaengi, sumarbústaðaland, lækninga |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger, á undanhaldi í görðum, Þarf enga uppbindingu, ilmar, notuð allnokkuð til lækninga áður fyrr |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
var. crispum, hrokkið regnfang er lægri 60-70cm, bráðfalleg og ágætis garðplanta með ljósgræn hrokkin blöð, ilmar, góð til afsk. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|