Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Lonicera caerulea
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   caerulea
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blátoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi
     
Blómlitur   Gulhvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   1.5-2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blátoppur
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár, mjög greinóttur.
     
Lýsing   Börkur gulbrúnn til ryđbrúnn, smágreinar hárlausar til lítiđ eitt dúnhćrđar. Lauf 8 × 3 sm, oddbaugótt, stundum öfugegglaga, egglaga eđa aflöng, hvassydd eđa nćstum hvassydd, hárlaus eđa ögn dúnhćrđ, neđan. Blómin gulhvít, axlastćđ, tvö og tvö saman, blómleggir allt ađ 11 mm, krónan allt ađ 15 mm, pípan hliđskökk, dúnhćrđ, stođblöđ bandlaga. Berin hnöttótt, dökkblá, hrímug, samvaxin neđst.
     
Heimkynni   NA Evrópa, Pyreneafjöll til Búlgaríu og SV Tékkóslóvakía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar   stöku sinnum lús og mađkur
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar, sáning (fjarlćgiđ frć úr berinu).
     
Notkun/nytjar   Í klippt og óklippt limgerđi, ţyrpingar, blönduđ beđ, klipptir, stakstćđir runnar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til allmargar plöntur undir ţessu nafni, flestar gamlar. Allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.   Lonicera caerulea L. v. emphyllocalyx (Maxim.) Nakai Plantan er ekki eins mikiđ hćrđ og ađaltegundin, hćringin styttri eđa nćstum engin Japan, Kúrileyjar. Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1983 og gróđursettar í beđ 1988. Allar ţrífast nokkuđ vel, kala sjaldan og ţá lítiđ.
     
Útbreiđsla  
     
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Blátoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is