Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ćttkvísl |
|
Pinus |
|
|
|
Nafn |
|
sylvestris |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skógarfura |
|
|
|
Ćtt |
|
Ţallarćtt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćnt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk rauđ, kvk fjólublá. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
5-14 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
Fremur hćgvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré 10-30(-40) m hátt, en ţađ fer eftir ţví hvar tréđ vex, loftslagi og jarđvegi er ýmist beint og grannt međ greinalausum bol eđa miklu lengri međ hnýtta, stutta og snúna boli og breiđa skermlaga krónu. Ungar greinar međ gulleitum til rauđleitum berki, börkur refrauđur á ungum, trjám, flagnar í ţunnar flögur. Börkur á gömlum stofnum grábrúnn, ađ innan rústrauđar, rákóttur, dettur af í flygsum, rákóttur, ţykkur og sprunginn neđan til en uppi í krónunni er börkurinn rauđleitur, ţunnur og flagnar. Árssprotar hárlausir međ grćnleitum berki, grábrúnir á 2. ári. |
|
|
|
Lýsing |
|
Brum lang-egglaga, 6-12 mm löng, rauđbrún, venjulega kvođulaus eđa stundum kvođug. Barrnálar 2 saman, lifa 2-4 ár, stinnar, venjulega dálítiđ snúnar, 4-7 sm langar, allt ađ 2 mm yddar, blá- eđa grágrćnar, sagtenntar á jöđrunum og međ greinilegar loftaugarákir á efra borđi. Kvođugangar undir yfirhúđinni. Nálaslíđur er um 8 mm ađ lengd, en seinna styttra og varanlegt. Könglar oftast stakir eđa 2-3 saman á stuttum eđa löngum stilk, hangandi, egg-keilulaga, 2,5-7 sm langir, 2-3.5 sm breiđir, grábrúnir, mattir. Hreisturskildir á ytri köngulhliđ betur ţroskađir en á skuggahliđinni, nćstum tígullaga, allt ađ 8 mm breiđir, flatir eđa međ pýramída upphćkkun, lítt áberandi, ţverstýfđir. Ţrymill smár, sléttur, glansandi, ljósbrúnn (ekki međ svart í kring!), yfirleitt ekki međ ţyrna/ţorn. Frć 3-4 mm löng, egglaga, vćngir 3 × lengri, losna úr könglinum ađ vori ţriđja árs frá blómgun taliđ. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa austur í Síberíu. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, léttur, međalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
viđkvćm fyrir furulús (Pineus pini) |
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7,9 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, yrkjum er fjölgađ međ ágrćđslu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skógrćkt, sem stakstćđ tré, í ţyrpingar, í brekkur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Fáeinar misgamlar plöntur til í Lystigarđinum, ţrífast yfirleitt vel eđa sćmilega, ekkert kal.
Hefur reynst harđgerđ hérlendis og var töluvert mikiđ notuđ í skógrćkt á síđustu öld en dó út víđa um land af völdum furulúsafaraldurs (1950-60). Ţau tré sem lifđu af hafa ţó dafnađ ágćtlega síđan. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki í rćktun erlendis sem vert vćri ađ prófa hérlendis svo sem 'Glauca Nana', 'Compressa', 'Doone Valley', 'Globosa Viridis', 'Repens', 'Saxatilis', 'Fastigiata', 'Gold Medal' , 'Aurea', 'Nivea', 'Pendula' og mörg fleiri. Sama má segja um eftirfarandi afbriđi af ađaltegundinni. Pinus sylvestris var. lapponica Fries ex Hartmann. međ styttri nálar 2,5-4,5 sm, dökkgrćnar og könglar eru einnig minni. (Heimk.: N Skandnavía, N Síbería) z1 =1
Pinus sylvestris var. mongolica Litvi. Mjúkir grágrćnir árssprotar, nálar ađ 9 sm. (Heimk.: NA Mongólía, NA Kína SM Síbería) z2 =1 |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|