Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rubus parviflorus
Ćttkvísl   Rubus
     
Nafn   parviflorus
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánaklungur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Júní- júlí.
     
Hćđ   100-150 sm (-500 sm)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mánaklungur
Vaxtarlag   Kröftugur lauffellandi runni allt ađ 5 m hár. St0nglar uppréttir , ekki međ ţornhár, börkur flagnar af. Ungir sprotar ullhćrđir, dálítiđ kirtilhćrđir.
     
Lýsing   Lauf heil međ 3-7 (stundum 5) flipa, nýrlaga, allt ađ 20 sm eđa meira í ţvermál, óreglulega sagtennt, ullhćrđ einkum á neđra borđi. Laufleggur allt ađ 10 sm, kirtil-dúnhćrđur. Blómin hreinhvít, allt ađ 5 sm í ţvermál, í 3-10 blóma klasakenndum hálfsveipum, blómskipunarleggir kirtil-dúnhćrđir. Bikar mjög mikiđ ullhćrđur, bikarblöđ breiđegglaga, međ stutta rófu, ţétt kirtilhćrđ á ytra borđi. Krónublöđ breiđegglaga til egglaga. Aldin hálfkúlulaga, hliđflöt, allt ađ 2 sm í ţvermál, rauđ.
     
Heimkynni   N Ameríka, N Mexikó.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór-frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sumargrćđlingar, rótarskot.
     
Notkun/nytjar   Undirgróđur undir tré, til ađ ţekja og binda jarđveg.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru tvćr gamlar plöntur, 'kala' mikiđ en vaxa mjög vel. Hefur reynst vel ađ minnsta kosti norđanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is