Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Sorbus aria
ĂttkvÝsl   Sorbus
     
Nafn   aria
     
H÷fundur   (L.) Crantz.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Seljureynir
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi, stˇr runni - lÝti­ trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ - j˙lÝ.
     
HŠ­   4-7(-12 m)
     
Vaxtarhra­i   Fremur hŠgvaxta.
     
 
Seljureynir
Vaxtarlag   LÝti­ e­a me­alstˇrt trÚ, yfirleitt ■Útt me­ hvelfda krˇnu, allt a­ 12 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. HÚr vex hann fremur sem stˇrvaxinn runni, 4-6 m ß hŠ­. A­algreinar meira og minna upprÚttar og stinnar. ┴rssprotar hvÝthŠr­ir Ý fyrstu en me­ aldrinum ver­a ■eir gljßandi og d÷kkbr˙nir. B÷rkurinn er slÚttur og svargrßr. Brumin eru egglaga, grŠnbr˙n-grŠngul me­ hŠr­um endum og j÷­rum brumhlÝfa, k÷ntu­.
     
Lřsing   Laufin eru heil, oddbaugˇtt-egglaga, brei­egglaga, sjaldnar ÷fugegglaga (e­a +/- ÷rlÝti­ sepˇtt), bogadregin e­a ydd Ý enda me­ 10-14 samsÝ­a Š­ap÷rum, ˇreglulega tvÝsagtennt og vÝsa tennur fram ß vi­, bogadregin e­a brei­-fleyglaga vi­ grunninn, grßgrŠn Ý fyrstu en sÝ­ar skŠrgrŠn ß efra bor­i en hvÝtd˙nhŠr­ ß ■vÝ ne­ra, 5-12 sm l÷ng og 3-7 sm ß breidd. Gulir hautlitir. Blˇmin hvÝt, hvert um 1-1,5 sm Ý ■vermßl, yfirleitt nokkur saman Ý hßlfsveip. Blˇmstilkar og bikar hŠr­ir. Aldin ÷rlÝti­ Ýl÷ng, dj˙p fagurrau­ ß litinn ■egar ■au eru full■rosku­, 8-15 mm Ý ■vermßl. Aldin yfirleitt me­ m÷rgum br˙nleitum barkaropum full■rosku­ og ÷rlÝti­ hrj˙f vi­komu. LÝkist ur­areyni (Sorbus rupicola). Ur­areynir er ßlÝka hßr me­ ß■ekk bl÷­ en aldinin eru mun grˇfari af br˙num barkaropum auk ■ess sem ■au eru hŠr­ og aldinin eru einnig heldur brei­ari en l÷ng en aldinin ß seljureyni (S. aria) eru Ýl÷ng. Laufin eru ÷fugegglaga til ÷fuglensulaga og brei­ust ofan vi­ mi­ju, yfirleitt fleyglaga vi­ grunninn me­ heilrendum ne­ri hluta og a­eins me­ 7-9 Š­ap÷rum og aldrei sepˇtt.
     
Heimkynni   Evrˇpa fj÷ll (t.d. ═rland, S England & M Evrˇpa).
     
Jar­vegur   KalkrÝkur, sendinn, fremur ■urr, frjˇr og hlřr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Sßning, en yrkjum fj÷lga­ me­ ßgrŠ­slu.
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­ trÚ, Ý ■yrpingar, sunnan vi­ stˇr grenitrÚ.
     
Reynsla   Me­alhar­ger­ur til har­ger­ur, ekki mj÷g algengur en til Ý nokkrum g÷mlum g÷r­um, ■ar sem hann hefur vaxi­ ßratugum saman. Ůarf kalkrÝkan sendinn og velframrŠstan, hlřjan jar­veg og sˇlrÝkan sta­ til a­ ■rÝfast sem best. Seljureynir (Sorbus aria), LA n˙mer 78265 frß Jˇhanni Pßlssyni er Ý J7-A14, grˇ­ursettur ■ar 1989, G07. Hefur reynst vel, kelur ekkert en vex fremur hŠgt.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur rŠktunarafbrig­i: 'Gigantea' me­ mun stŠrri og dßlÝt­ sepˇtt bl÷­ og aldin sem eru allt a­ 2 sm ß lengd. 'Majestica' er me­ stŠrstu bl÷­in eru allt a­ 18 sm ß lengd (erlendis) og 10 sm ß breidd, og aldinin eru um 1,5 sm ß lengd, d÷kkrau­ og ■ykir langfallegasta yrki­ erlendis. 'Magnefica' er me­ granna krˇnu, ■ykk og le­urkennd bl÷­ og hanga ß trÚnu langt fram ß vetur. 'Lutescens' keilulaga, ■Útt krˇna, bl÷­in oddbaugˇtt-÷fugegglaga, ■ÚttlˇhŠr­ beggja vegna Ý fyrstu en sÝ­ar ver­a hßrin gulhvÝt e­a gulgrŠn og af ■vÝ er sennilega yrkisheiti­ dregi­. Nokkur fleiri eru til sem ekki eru talin hÚr.
     
┌tbrei­sla  
     
Seljureynir
Seljureynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is