Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Spiraea henryi
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   henryi
     
Höfundur   Hemsl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stórkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   2-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Stórkvistur
Vaxtarlag   Lauffellandi, hávaxinn og breiđvaxinn, gisgreinóttur runni, allt ađ 3 m hár, útbreiddur. Greinar rauđbrúnar og sívalar, dálítiđ dúnhćrđar í fyrstu.
     
Lýsing   Lauf 3-9×0,75 sm, mjó-aflöng eđa öfuglensulaga, gróftennt í oddinn (oddur heilrendur á litlum og ungum laufum), lauf hárlaus eđa smádúnhćrđ ofan, grá og međ gisna ullhćringu neđan. Blómin 6,5 mm í ţvermál, hvít, í hnöttóttum, samsettum hálfsveipum, sem eru 5 sm í ţvermál. Ţeir eru endastćđir á stuttum, laufóttum, hliđargreinum. Blómleggir og eggleg dúnhćrđ. Aldin dúnhćrđ, ögn útstćđ.
     
Heimkynni   M & V Kína.
     
Jarđvegur   Međalţurr, sendinn, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem sakstćđur runni, í skjólgóđ beđ, í ţyrpingar. Líkur lotkvisti (S. wilsonii Dutie), sem er frábrugđin ađ ţví leyti ađ blómskipunin og blómleggirnir eru hárlausir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein ađkeypt planta frá 1983, sem ţrífst vel, er orđin um 2 m há og blómstrar árlega. Međalharđgerđur runni sem kelur ađ jafnađi fremur lítiđ en af og til mikiđ og kemur. Ţađ ţá niđur á blómgun ţađ áriđ. Fyrst reyndur af Unnsteini Ólafssyni viđ Garđyrkjuskóla Ríkisins 1947, nokkuđ víđa í rćktun. Líkist nokkuđ bogakvisti (Spiraea veitchii) en sá er međ rákótta árssprota og krónubl. miklu styttri en frćflarnir, flest blöđin heilrend og blómgast seinna. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Stórkvistur
Stórkvistur
Stórkvistur
Stórkvistur
Stórkvistur
Stórkvistur
Stórkvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is