Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Lonicera chrysantha
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   chrysantha
     
Höfundur   Turcz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sóltoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti   Lonicera chrysantha Turcz. ssp. gibbiflora (Rupr.) Kitag.
     
Lífsform   Lauffellandi lítiđ tré eđa runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi,
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hćđ   -4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sóltoppur
Vaxtarlag   Lauffellandi, lítiđ tré allt ađ 4 m hátt.
     
Lýsing   Börkur dökk brúngrá-grćnn, ungar smágreinar međ löng-útstćđ dúnhár og litlar kirtladoppur. Lauf allt ađ 12 x 6 mm, öfugegglaga, egglaga oddbaugótt eđa aflöng-egglaga, langydd, grunnur yddur til bogadreginn, dúnhćring einkum á ćđastrengjum á neđra borđi, laufleggir allt ađ 7 mm langir. Blómin fölgul, tvö og tvö saman, blómleggir allt ađ 2 sm, međ útstćđa dúnhćringu eđa nćstum hárlausir. Stođblöđ breiđ-bandlaga, smástođblöđin oddbaugótt, randhćrđ. Krónan međ tvćr varir, allt ađ 1,5 sm, hliđskökk, efri vörin klofin ađ miđju Berin hnöttótt allt ađ 7 mm í ţvermál, dökkrauđ. Frć breiđ-oddbaugótt, 4 × 3 mm.
     
Heimkynni   NA Asía - Japan
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur..
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ, í ţyrpingar, sem stakstćđir runnar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein gömul planta undir ţessu nafni, tvćr plöntur sem sáđ var til 1975 og gróđursettar í beđ 1982, ein planta sem sáđ var til 1978 og gróđurset í beđ 1982; og fimm plöntur sem sáđ var til 1979 og gróđursettar í beđ 1982. Tvćr plöntur sem sáđ var til 1989 og gróđursettar í beđ 2000. Ţrífast vel, lítiđ kal. ---- Harđgerđur runni, sem ţarf ađ snyrta reglulega til ađ halda unglegum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is