Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lonicera chrysantha
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   chrysantha
     
Höfundur   Turcz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sóltoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti   Lonicera chrysantha Turcz. ssp. gibbiflora (Rupr.) Kitag.
     
Lífsform   Lauffellandi lítiđ tré eđa runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi,
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hćđ   -4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sóltoppur
Vaxtarlag   Lauffellandi, lítiđ tré allt ađ 4 m hátt.
     
Lýsing   Börkur dökk brúngrá-grćnn, ungar smágreinar međ löng-útstćđ dúnhár og litlar kirtladoppur. Lauf allt ađ 12 x 6 mm, öfugegglaga, egglaga oddbaugótt eđa aflöng-egglaga, langydd, grunnur yddur til bogadreginn, dúnhćring einkum á ćđastrengjum á neđra borđi, laufleggir allt ađ 7 mm langir. Blómin fölgul, tvö og tvö saman, blómleggir allt ađ 2 sm, međ útstćđa dúnhćringu eđa nćstum hárlausir. Stođblöđ breiđ-bandlaga, smástođblöđin oddbaugótt, randhćrđ. Krónan međ tvćr varir, allt ađ 1,5 sm, hliđskökk, efri vörin klofin ađ miđju Berin hnöttótt allt ađ 7 mm í ţvermál, dökkrauđ. Frć breiđ-oddbaugótt, 4 × 3 mm.
     
Heimkynni   NA Asía - Japan
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur..
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ, í ţyrpingar, sem stakstćđir runnar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein gömul planta undir ţessu nafni, tvćr plöntur sem sáđ var til 1975 og gróđursettar í beđ 1982, ein planta sem sáđ var til 1978 og gróđurset í beđ 1982; og fimm plöntur sem sáđ var til 1979 og gróđursettar í beđ 1982. Tvćr plöntur sem sáđ var til 1989 og gróđursettar í beđ 2000. Ţrífast vel, lítiđ kal. ---- Harđgerđur runni, sem ţarf ađ snyrta reglulega til ađ halda unglegum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Sóltoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is