Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Caragana arborescens 'Pendula'
Ættkvísl |
|
Caragana |
|
|
|
Nafn |
|
arborescens |
|
|
|
Höfundur |
|
Lam. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Pendula' |
|
|
|
Höf. |
|
fyrir 1856 |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hengikergi |
|
|
|
Ætt |
|
Ertublómaætt (Fabaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
1-1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Slútandi, hangandi, regnhlífa vaxtarlag, oftast ágrætt á u.þ.b. 1,5 m háan stofn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Þetta er eiginlega skriðult form sem er grætt á stofn. Kröftugt í vextinum. Greinar eru stinnar til hangandi, áberandi hangandi. Grædd á stofna af aðaltegundinni. Greinar hanga beint niður í stuttum bogum.
Harðgerður runni en fremur seinvaxinn, þolir illa köfnunarefnisáburð, er með Rhizobium bakteríur á rótum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Margskonar jarðvegur, vel framræstur, ekki of þurr, hæfileg vökvun |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Ágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð, í beð, í stórar steinhæðir |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem var keypt í gróðrarstöð 1995 og gróðursett í beð það sama ár. Þrífast vel bæði norðan og sunnanlands og kelur lítið sem ekkert. Hefur blómstrað mikið hin síðari ár.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|