Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Lonicera conjugalis*
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   conjugalis*
     
Höfundur   Kellogg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjónatoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dauf purpuralitur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hæð   - 1,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Útafliggjandi, lauffellandi runni, allt að 1,5 m hár, mikið greindur.
     
Lýsing   Stönglar grannir, smágreinar snarphærðar. Lauf allt að 4 sm, aflöng-egglaga til aflöng-öfugegglaga,.ydd, mjó, fölgræn og næstum hárlaus ofan, ljósari og dúnhærð neðan, randhærð, laufleggir allt að 2 mm. Blóm dauf purpura, tvö og tvö saman, axlastæð, um miðjar greinar og ofar á þeim, blómleggir allt að 2,5 sm langir. grannir. Axlablöð örsmá eða engin. Bikartennur mjög rýrar. Króna allt að 8 mm, með tvær varir, hvítdúnhærð. Berin allt að 6 mm, skærrauð.
     
Heimkynni   Kalifornía
     
Jarðvegur   Frjór, hæfilega rakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð beð.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarðinum, en var sáð þar 2000.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is