Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Cotoneaster |
|
|
|
Nafn |
|
nanshan |
|
|
|
Höfundur |
|
Mottet |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vormispill |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
Cotoneaster praecox |
|
|
|
Lífsform |
|
Skriðull runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor |
|
|
|
Hæð |
|
0,4-0,6 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, 40-60 sm hár og 120-180 sm breiður, kröftugur, lágvaxinn, er aðallega ræktaður vegna rauðra berja og fallegra glansandi, grænna laufa. Greinar bogsveigðar til skríðandi. Stofnarnir eru bogasveigðir og skriðulir og mynda þétta breiðu, sem erfitt er að komast í gegnum, eða útbreidda, runnkennda þúfu. Stofnarnir eiga það til að slá rótum ef þeir snerta moldina. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 2,5 sm, egglaga, kringluleit, dökkgræn ofan, ljósari neðan, verða rauð og falla fljótt af, verða rauðpurpura að haustinu. Blóm 1-2, lítil, bleik blóm koma að vorinu, ekki sérlega falleg. Af blómunum kemur fjöldi lítilla skærrauðra aldina sem þroskast síðla sumars og standa fram eftir vetri. Aldinin skera sig vel frá kringlóttum, glasandi, dökkgrænum laufinum, allt að 12 mm, hnöttótt, kjarnar/fræ 2. Þolir vel loftmengun.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Margskonar jarðvegur meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Sveppaskemmdir á laufi, lýs og spunamaurar geta verið til vandræða |
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.missouribotanicalgarden.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, haustsáning, (síðsumargræðlingar).
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í þyrpingar, í brekkur, látnir hanga fram yfir vegg, í kanta eða sem þekjurunni.
Berin laða að fugla að vetrinum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst þokkalega hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|