Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Anemone obtusiloba
Ćttkvísl   Anemone
     
Nafn   obtusiloba
     
Höfundur   D. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Putasnotra (Ţokkasnotra)
     
Ćtt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   blár, hvitur, bleikur (gulur)
     
Blómgunartími   síđla vors og langt fram á sumar
     
Hćđ   0,15-0,2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Putasnotra (Ţokkasnotra)
Vaxtarlag   létt skiđulir jarđstönglar
     
Lýsing   stofnblöđin stilkuđ, Ţrífingruđ, nokkuđ rúnnuđ, smáblöđin meira skipt og tennt, stöngulblöđin stilklaus, ţrísepótt í endann, blómin fjölmörg í gisnum sveipum, og á löngum blómstilkum, 1,5-5cm í ţvermál, purpuralit, blá, hvít og einnig til en ţó sjaldan gul, blómblöđin 5-7
     
Heimkynni   Pakistan til Kína og Burma
     
Jarđvegur   léttur, lífrćnn, sendinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, kanta á skrautblómabeđum
     
Reynsla   Hefur lifađ fjölmörg ár í steinhćđ og blómgast mikiđ og lengi árlega
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Putasnotra (Ţokkasnotra)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is