Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Abies grandis
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   grandis
     
Höfundur   (Dougl. ex D. Don) Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stórţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   5-10 m
     
Vaxtarhrađi   Strandţinur er talinn hrađvaxta í heimkynnum sínum.
     
 
Stórţinur
Vaxtarlag   Krónan mjó-keilulaga. Niđursveiđgar greinar. Börkur á gömlum trjám grábrúnn, smáhreistrađur međ djúpum sprungum.
     
Lýsing   Tré, 30-50 m hátt í heimkynnum sínum. Ársprotar eru ólífugrćnir, hárlausir eđa međ fíngerđ og stutt hár. Brumin eru egglaga til stutt sívöl og međ kvođu. Barrnálar skiptast, eru láréttar, mynda hvasst horn viđ greinina, ţćr eru styttri ofan á greinunum en neđan, 3,5-6 sm langar, 2,5-3 mm breiđar, bognar í endann, glansandi, skćrgrćnar á efra borđi, međ gróp. Ađ neđan eru barrnálarnar međ 2 loftaugarendur, hvor úr 7-10 loftaugaröđum, lykta mikiđ ef ţau eru núin. Könglar mjókka ögn til endanna, eru 6-12 sm langir, 3-4 sm breiđir. Ungir könglar eru gulbrúnir. Köngulhreistur 2,5-3 sm breiđ, heilrend, hreisturblöđkur mjög smáar, sjást ekki.
     
Heimkynni   N Ameríka, nokkuđ algeng.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór, međalrakur, léttsúr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2,9, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
     
Fjölgun   Sáning (forkćla frć í um mánuđ), vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, ţyrpingar og sem jólatré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta, sem sáđ var til 1991, gróđursett í beđ 2001, vetrarskýling 2001-2007, kelur dálítiđ sum ár.
     
Yrki og undirteg.   'Aurea', 'Compacta', 'Pendula' ofl. í rćktun erlendis en ţessi yrki eru lítt eđa ekki reynd hérlendis. Abies grandis v. idahoensis Silba. Lćgri og minni á flesta kanta en ađaltegundin. Heimkynni: NV Ameríka (inn til landsins í BC, A Washington - Idaho). Ekki reyndur enn sem komiđ er. (z6, heimild 1).
     
Útbreiđsla  
     
Stórţinur
Stórţinur
Stórţinur
Stórţinur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is