Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Rheum macrocarpum
Ættkvísl   Rheum
     
Nafn   macrocarpum
     
Höfundur   Losinsk.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tröllasúra*
     
Ætt   Súruætt (Polygonaceae).
     
Samheiti   Rheum lobatum Litv. ex Losinsk.
     
Lífsform  
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   gulhvítur
     
Blómgunartími   júlí
     
Hæð   1.5-2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Heimild: Rússneska flóran - finnst ekki annars staðar - ath. betur - ógr.
     
Lýsing  
     
Heimkynni   Rússland!?
     
Jarðvegur   djúpur, frjór, rakur-meðalrakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   =
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Hefur reynst vel norðanlands
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is