Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Paeonia |
|
|
|
Nafn |
|
broteroi |
|
|
|
Höfundur |
|
Boissier & Reuter |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Spánarbóndarós |
|
|
|
Ætt |
|
Bóndarósarætt (Paeoniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upprétt jurt, stilkar hárlausir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Fjölæringur allt að 40 sm hár, hárlaus. Laufin allstór. Neðri laufin tvíþrífingruð með 9 smálauf, enda smálaufin djúpskert í 2-3 bleðla, efri laufin með heilrend smálauf. Smálauf næstum legglaus, ydd, grunnur fleyglaga. Blómin stök, skállaga, allt að 10 sm í þvermál, krónublöð breið-egglaga, ljósbleik. Fræflar allt að 2,5 sm, gulir. Frævur 2-4, með hvít, löng hár. Fræhulstur allt að 4 sm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Íberíuskagi (Portúgal, Spánn). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, léttur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð eða í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið sáð nokkrum sinnum í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|