Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Paeonia suffruticosa
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   suffruticosa
     
Höfundur   Andrews
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trjábóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur, bleikur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   Allt ađ 2 m í heimkynnum sínum.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Trjábóndarós
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 1,5 m á hćđ. Greinar brúngráar.
     
Lýsing   Lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár í heimkynnum sínum. Stilkar greinast eins og tré, eru uppréttir. Efstu laufin tvíţrífingruđ, djúpskert, smálauf allt ađ 10 sm, lensulaga til egglaga, 3-5 flipótt, endasmálaufiđ 3-flipótt. Endaflipinn er allt ađ 9 sm, hliđarflipar allt ađ 5 sm, fliparnir yddir, fölgrćnir ofan, blágrćnir á neđra borđi, ćđastrengir međ fáein hár. Blóm allt ađ 1 sm breiđ. Krónublöđ mörg, allt ađ 8 sm, íhvolf, bleik til hvít, međ djúp purpura, rauđ-jađrađan grunnblett, jađrar fín-bogtenntir. Frjóţrćđir fjólublá-rauđir. Frćvur 5.
     
Heimkynni   Kína, Tíbet, Bútan.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1,11
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, stakstćđ, í beđ.
     
Reynsla   Hefur veriđ sáđ í Lystigarđinum. Lítt reynd hér enn sem komiđ er. Vex í klettum til fjalla í heimkynnum sínum.
     
Yrki og undirteg.   ssp. suffruticosa - Blóm ofkrýnd, krónublöđ ýmist hvít, bleik, rauđ eđa rauđpurpurea (11) ssp. yinpingmudan - Blóm einföld, krónublöđ hvít eđa fölpurpuralit (11) Einnig er minnst á ssp. spontanea og ssp. rockii í RHS auk nokkurra yrkja.
     
Útbreiđsla  
     
Trjábóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is