Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Dodecatheon |
|
|
|
Nafn |
|
jeffreyi |
|
|
|
Höfundur |
|
Van Houtte |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hlíðagoðalykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpura-hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
15-45 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hárlausar plöntur eða ögn kirtilhærðar, í stórum þyrpingum á grönnum jarðstönglum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 4-35 x 1-4 sm, öfuglensulaga, mjókka smám saman í vængjaðan legg. Blómstönglar 12-45 sm með 3-16 blóm. Króna með 4-5 krónublöð, allt að 2,2 sm, rauðrófupurpura til hvít. Frjóþræðir < 1mm, lausir eða að hluta til samfastir við grunninn, dökkbrúnrauðir til purpura. Frjóhnappar djúppurpuralitir. Frjóhnappatengsl hrukkótt. Fræni uppblásin (stækkuð). Fræhýði með þunna veggi, tennur sljóyddar, sjaldan hvassyddar, sjaldan með lok. Fræ með vængi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N N-Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í ker, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst vel í garðinum (F1-G; G01). Mjög breytileg tegund |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|