Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Dodecatheon redolens
Ćttkvísl   Dodecatheon
     
Nafn   redolens
     
Höfundur   (H.M. Hall) H.J. Thoms.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilgođalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Dodecatheon jeffreyi var. redolens
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rauđrófupurpura-ljósgráfjólublár.
     
Blómgunartími   Síđla vors til snemmsumars.
     
Hćđ   25-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Plantan er öll kirtilhćrđ, engin ćxlikorn.
     
Lýsing   Lauf 16-30 x 2-4 sm, mjókka smám saman ađ stilknum. Blómstönglar 23-55 sm háir međ allt ađ 12 blóm í sveip. Króna međ 5 flipa, allt ađ 2,7 sm, rauđrófupurpura til ljósgráfjólublá, giniđ gult, aldrei brúnrautt. Frjóţrćđir < 1 mm, lausir eđa lítt tengdir viđ grunninn, svartir. Krónuflipar ná yfir allan grunninn. Frjóhnappar brúnrauđir, tengsl hrukkótt. Frćni stćkkuđ. Frćhýđistennur hvassar.
     
Heimkynni   V Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćtingabeđ, í breiđur.
     
Reynsla   Hefur stađiđ sig vel í garđinum - í N1 frá 1987
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is