Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Soldanella carpatica
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   carpatica
     
Höfundur   Vierh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđakögurklukka
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fjólublár.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Heiđakögurklukka
Vaxtarlag   Lágvaxinn fjölćringur, leggur ungra laufa međ legglausa kirtla.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 5 sm á breidd, nćstum kringlótt, dökkgrćn á efra borđi en venjulega fjólublá á neđra borđi međ áberandi ćđum, međ sammiđja hrukkur ţegar ţau eru ţurr, grunnskerđing mjó. Blómstilkar 5-15 sm, 2-5 blóma. Blómstilklar og blómleggir kirtilhćrđir. Króna 8-15 mm í ţvermál, klofin meir en til hálfs, fjólublá.
     
Heimkynni   Karpatafjöll.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stađ, ögn súr.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta á fjölćringabeđum.
     
Reynsla   Í J5 frá 1991 og hefur reynst vel, nett og falleg steinhćđaplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is