Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Soldanella |
|
|
|
Nafn |
|
pusilla |
|
|
|
Höfundur |
|
Baumgart. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vætukögurklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauðfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxin, oft með skammæja legglausa kirtla. Laufin 0,5 sm í þvermál, hjartalaga með áberandi æðastrengi á neðra borði. Blómstönglar allt að 9 sm háir. Blómin stök.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf kringlótt til nýrlaga með breiða skerðingu við grunninn. Blómstönglar 2-10 sm, venjulega einblóma. Krónublöð 8-15 mm, krónan mjó-bjöllulaga, klofin að 1/4 eða þar um bil, rauðfjólublá með bláar rákir á innra borði. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í M & A Evrópu (Alpafjöll, Karpatafjöll, Rhodope fjöll og Appeninafjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, vel framræstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stað, ögn súr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2, encyclopedia.alpinegardensociety.net/plants/Soldanella/pusilla |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í ker, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í steinhæð frá 1995, hefur reynst vel og vaxið án áfalla. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|